Fjallað er um helstu
menningarríki fornaldar er tengjast þróun lýðræðis á Vesturlöndum, samfélag
miðalda í Evrópu, víkingaöld og upphaf Íslandsbyggðar. Stjórnarhættir á
Íslandi, trúarbrögð á miðöldum, átök um landið á 13. öld, norsk stjórn og síðan
dönsk er skoðuð. Endurreisn í Evrópu, könnun heimsins, breytingar á trúarsiðum,
stjórnarfari og efnahagsmálum er líka tekið fyrir. Einnig upplýsingin á 17. og 18. öld og áhrif hennar
erlendis og hér á landi. Unnið með sögulega texta, hugtök og atburði og greint,
einnig búinn til sögurammi til staðsetningar í tíma og rúmi.
- Teacher: Ágúst Ingi Ágústsson
- Teacher: Helgi Hannesson
- Teacher: Ásta Hermannsdóttir
- Teacher: Berglind Þorsteinsdóttir