Í áfanganum læra nemendur um meingerð, einkenni, orskir, afleiðingar og meðferð algengra sjúkdóma í hjarta, æðum, innkirtlum, öndunarfærum, meltingarfærum, þvagfærafærum og æxlunarfærum. Geðraskanir og geðsjúkdómar eru teknir fyrir. Þekki einkenni, orsakir og meðferðarmöguleika og leiðir til að draga úr einkennum.