Í áfanganum er fjallað um sögu jarðar, tímabil hennar og hvað einkennir þau. Sérstök áhersla verður lögð á jarðsögu Íslands, myndun og mótun lands fyrir og á Ísöld. Áfanginn byggir að miklu leyti á verkefnavinnu.