Nemendur kynna sér tölvuleiki af mörgum gerðum og fræðast um sögu tölvuleikja. Farið er í undirstöðuatriði forritunar og leikjagerð og er lögð áhersla á að nemendur sýni frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum í því að áfanga loknum. Nemendur kynna sér hönnun, forritun og prófun tölvuleikja, og villugreiningu og almenna forritun. Námið nýtist sem undirbúningur í frekari nám í tölvuleikjagerð og forritun.