STÆR2AF05  HE

Áfanginn er fyrir nemendur sem eru á starfsnámsbrautum. Á áfanganum er lagður grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði. Farið verður í tölfræði, líkindareikning, gröf, hlutfalla- og prósentureikning, flatarmál og rúmmál. Áhersla er lögð á lausnir hagnýtra verkefna.

Annar áfangi í röð 1. þreps áfanga.

Stærðfræði 2CC05 haust 2016

Föll, ferlar og diffrun.