VINN3ÖH08 áfanginn er verklegur áfangi það er vinnustaðanám á öldrunarlækningadeild á vorönn 2020. Nemendur taka 15 vaktir (ólaunað) á öldrunardeild eða hjúkrunarheimili undir leiðsögn reynds sjúkraliða sem er leiðbeinandi hans. Verklega námið í áfanganum tekur þrjár vikur og er verklega tímabilið frá 17.febrúar til 8.mars.

Kennari hefur eftirlit með nemum í verklega náminu og kemur í heimsókn allavega einu sinni og efir þörfum.

Í verklega náminu á deild eru nemendur með ferilbók þar sem leiðbeinandi gefur nemanda umsögn um mitt tímabilið og í lokin ásamt einkunn. Einnig þurfa nemendur  að skila ritgerð og dagbók í áfanganum og skila á Moodle