Talnareikningur, algebrugrunnur og hnitakerfið

Fyrri undirbúningsáfangi í stærðfræði. Helstu viðfangsefni eru talnareikningur, algebra, jöfnur, hlutföll og prósentur, tvívítt hnitakerfi og jafna beinnar línu. Áhersla er lögð á dæmareikning með uppsettum dæmum til að þjálfa vel grunnatriðin og efla sjálfstraust nemenda gagnvart stærðfræði.