Áfanginn er að mestu fræðilegur, þó er vel gerlegt að flétta verklegum æfingum inn í kennsluna.

Í áfanganum er farið yfir mikilvægi hreyfingar og heilbrigðs lífsstíls fyrir mannskepnuna frá upphafi til enda...