Í áfanganum kynnast nemendur forritanlegum hússtjórnarkerfum. Farið er uppbyggingu á DALI og Funk-bus hústjórnarkerfum og hönnun þeirra. Nemendur læra uppsetningu kerfa ásamt efnisvali og möguleikum búnaðar til stjórnunar rafkerfa í flestum tegund

Farið verður í gegnum helstu hugtökin í hagfræði. Hvað hefur áhrif á efnahagslífið td. fyrirtæki og framleiðsla, innflutningur og úrflutningur, gengissveiflur og áhrif vaxta á fjárfelstingu og sparnað.